Nyrst á Tindastóli við Skagafjörð. Myndin tekin ofan Glerhallavíkur til NNV. Fyrir miðri mynd Landsendaþúfa og neðan undir Básar, lengra burtu Hvalurð, Stórurð og Skorur.