Fórum á skírdag upp í Landmannahellir, fórum inn á Fjallabak syðra hjá Keldum, síðan inn á Hekluleið sunnan við Vatnafjöll, norðan við Stakfell og að Krakatindi og þaðan í skálann. Á Föstudeginum langa fórum við upp í Hrafntinnusker í mjög erfiðu færi en í frábæru færi. Lentum í verulegum vandræðum í brekkum á leiðinni til baka en allt hafðist það að lokum. Á laugardeginum fórum við heim stystu leið að Landvegi vegna snjóblindu.
Fleiri myndir á http://www.123.is/heidarse/default.aspx?page=albums