Ákvað að setja leðursæti úr Cheroki í Patrolinn minn og græjan fyrir allt að 36" dekk (38 kemst líklega undir) Patrolinn er sérskoðaður fyrir 35. Setti gorma úr 2004 bíl og 6,5 cm klossa búið var að síkka stífur og setja tvöfaldan lið að framan. Lengdi bremsuslöngur og dempara þannig að hægt er að setja 10cm klossa gerði það fyrst en tók þá úr var allt of hátt fyrir 36" dekkin. Síðan smíðaði ég mér utanályggjandi úrhleypibúna sem er alveg snilld. Bíllin er allt annar fjaðrar vel og liggur vel á vegi ég nota Koni dempara í bílinn