Þessum bíl var breytt af Ægi rennismið árið 1991-92. Þá var hann í eigu bræðra í Keflavík, Sigurðar V. Ragnarssonar og Unnars Ragnarssonar Þá var flutt inn ný vél chevrolet 454 og síðan tjúnnuð af bílabúð benna, áætlað að hún sé í kringum 530 hestöfl. Dana 60 hásingar framan og aftan Gormar úr landcruiser 80 framan og aftan. No-spin að aftan og loftlás að framan. 5 gíra New Process gírkassi og millikassi 13:56. hlutföll 4:88 Sigurður seldi bílinn árið 1997 eða 1998 og synir Unnars keyptu hann aftur árið 2004. Þá var boddyið ónýtt á honum og eru búnir að vera að skipta um boddý á honum siðustu 5 árin. Nú er takmarkið að koma honum á götuna í febrúar