Ferð inn í Setur og nágreni í apríl 2017.
Þarna prufað ég að fastsetja hvítustillingu vélaginnar og þetta var útkoman (fór í Custom Whitebalanceog lét vélina læra hvað væri hvítt). Mjög sáttur og hef ekkert átt við myndinrnar, svona kom þetta út.