Nokkrir Suðurnesjamenn á sjö jeppum fóru inn í Setur þann 16. Jan í slæmu veðri,komið var inn í setur kl 01.00 aðfaranótt laugardagsins í miklu frosti og nokkuð miklum skafrenningi og ofan komu.