Hérna set ég myndir sem teknar eru þar sem sést heim til Akureyrar, það er auðvelt fyrir Akureyringa að skreppa í einn til tvo tíma og komast í alvöru jeppa- eða sleðatúr.