Nú er búið að breyta Skælingaleiðinni í veg. Skælingaleið var niðurgrafinn slóði úr þéttum leir sem var sérstaklega einkennandi fyrir leiðina, slóðin var hlykkjótt og þröng á köflum, en nú hefur verið slóðin verið byggð upp með milligrófu malarefni og lækir ræstir.
Það hefur komið á daginn að Útivist stóð fyrir skemmdarverkunum á slóðanum, til að "auðvelda" eða "hraða" för trússbíla fyrir gögnuhópa, skólabókardæmi um það hvernig aukinn straumur ferðamanna getur tekið sjarmann af svæðum með óskipulagðri uppbyggingu.