ætluðum að fara á mýrdalsjökul en þegar við vorum komin uppá sólheimajökul þá tók við okkur bilur og þoka. við ákváðum að snúa við og reyna hamragarðaheiðina uppá eyjafjallajökul það gekk mun betur og fórum nær alla leið upp að jökli þar var rosa fínt færi og að mér sýndist jökullinn vel fær.