Fórum á tveim bílum inn í slunka, keyrðum inn að hópnum sem fór svo yfir langjökul. Snérum þar við þegar búið var að bjarga þessum Patrol úr vatninu. Lentum í að rífa dekk á Patrolnum á leiðinni til baka og þurftum að bíða eftir dekki úr bænum þannig að við komum til byggða kl. 5 um nóttina. Þetta var fyrsta ferðin á Cherokeenum mínum.