Ég ákvað að breyta pínulitla jeppanum mínum í fjallatrukk með því að skella strompi á hann. Því miður var það ekki alveg nóg en núna er loftinntakið allavega komið uppúr rykinu og púðrinu sem safnast inn í brettið. Allt efnið kostaði 998 kr og smá leit í skúrnum :)