Lagði syfjaður af stað kl 6 úr bænum á þessum fagra sunnudagsmorgni. Var einn og einbíla en ég vissi af mönnum þarna á ferðinni seinna um morguninn þannig að ég lét vaða. Geðveikt veður og sólarupprásin maður lifandi. Kominn í bæinn aftur kl 12.