Fór Svínaskarðið núna í október. Sem er ekki fyrir hvern sem er. Og allsekki ef þaðer smá snjóföl.
Ég vil bara vara menn við að fara þessa leið þegar það er einhver snjór. Hún er STÓRHÆTTULEG.
Held ég hafi bara aldrei orðið svona smeikur.
Þegar afturendin á bílnum er farinn að renna til hliðar útaf veginum (ef veg má kalla) og niður snarbratta hlíðina. Þá er manni ekki farið að standa á sama.