Til baka í myndasafn Setja inn myndir Reyndum að aka upp í Svínaskarð. Markmiðið var að sjá norður af og snúa við. Komumst aðeins í 275 metra hæð en þá var fyristaða sem við réðum ekki við. Þá var haldið niður að Tröllafossgili og tekinn smá göngutúr þar.