Sylgjufell september 2003
Fórum helgina 26. - 28. september 2003 í Nornabæli (Sylgjufell) með viðkomu í Jökulheimum. Stóð til að fara áfram norður Vonarskarð en snúið var við þar sem snjóalög voru of lítil. Samt ágæt ferð til að prófa tækin fyrir veturinn.