Við reyndum að fara á þorrablótið í Setrinu 1. feb. 2003. Hugmyndin var að fara Langjökul gista á Hveravöllum grilla fara í pottin .. og hafa það gott. Renna síðan inn í setur og borða þorra mat í góðum hópi. En reyndin varð að við komumst ekki á Langjökul né á Hveravelli né í Setrið. Við fórum rétt að þjófakrókum síðan í Kerlinga fjöll og svo heim.