Nokkrar myndir frá þorrablótinu, sem var haldið í Sigurðarskála í Kverkfjöllum. Svo eru nokkrar myndir teknar á heimleiðini. Farið var yfir Kverkfjallaranann uppá Brúarjökul, að upptökum Kverkár, að upptökum Kringilsár þaðan var haldið í Snæfellskála um Háöldu og Bjáfafell. Frá Snæfelli út á þjóðveg alltsaman í þokkalegu veðri.