Þorrablótsferð Hornafjarðardeildar 2008
Þorrablót Hornafjarðar var haldið þetta árið í Hólaskjóli 16 - 17 febrúar og var farið upp úr Skaftártungunni á föstudegi og keyrt um svæðið á Laugardegi og Farið um Álftavatnskrók og Mýrdalsjökull á heimleiðinn á Sunndeginum