ferðin hófst á föstudegi og var stefnan tekin á gísla skála. fyrstu komu á staðin um kl16:30 og svo fór fólkið að tínast inn. á laugardeginum var svo áhveðið að fara á móti einum sem var að koma einbíla frá blönduósi þegar til hans var náð var svo stefnan tekin á kerlngarfjöll. en þegar þar var svo komið að sprænu nr 2 á þeirri leið koumst við að þeirri niðurstöðu að það vær ekkert vit í að reina að fara yfir hana svo snúið var við, fundum við þá smá brekku fyrir krakkanna til að renna sér í og eftir nokkrar bunur á sleða var þeim stungið í skottið og þeir fullorðnu fóru að leika sér í brekkunum. svo var brunað heim og undirbúinn maturinn. á sunnudag var búið að frista aðeins þannig að loks var komið eihhvað færi og stefnan tekin heim.