Lögðum af stað úr Hrauneyjum á laugardagsmorgun og fengum fínt veður og gott færi af Sóleyjarhöfaðum inn í Setur.
Það fór rigna um nóttina þanig að það gekk ekki eins vel til baka, en Þorrablótið flott og mikið sungið og mikið skrafað.