Úr Þorraferð litlunefndar helgina 10. - 12. feb. ´06 Ég fór sem kóari hjá Kristni frænda en hann ekur flottum silfruðum Musso á 33" dekkjum. Þegar helgin gekk í garð fjölgaði mjög svo af fjallhressu fólki og varð úr heljarinnar teiti. Laugardagur byrjaði á smá óhappi á Klakavagninum og var þeim "þjáningarbræðrum" skipt á milli bíla og fórum við síðan í bíltúr upp á Hveravelli. Myndir lýsa þessu betur en mörg orð.