Keyrðum inn í þverbrekknamúla og þaðan inn á Hveravelli í laugina og fórum síðan Kellingafjöll inn í Setur og ætluðum að fara Klakksleiðina heim en Klakksáin var ófær og á okkur skall snarvitlaust veður þannig að við þuftum að fara aftur til baka og fara sóleyjarhöfðan heim.
Lögðum af stað á föstudagskvöldi og vorum ekki komnir heim fyrr en á miðnætti á mánud.kvöldi aðfararnótt þriðjudags.