Ýmsar myndir af TORO 500 buggy, sumar teknar síðasta vetur aðrar í sumar. Frábært leiktæki og alger snilld að ferðast á eftir slóðum. Er með bæði aftur og fjórhjóladrifi ásamt raflæsingu að framan. Drífur allveg helling og er hrikalega stöðugur.