Fórum uppí Jökulheima á fimmtudegi og gistum þar næstu 3 nætur. Á föstudegi var farið á Grímsfjall í litlu skyggni og mjög þungu færi. Á laugargegi var farið að Pálsfjalli og í geilina. Þaðan að Hamrinum og síðan að Kerlingum. Færið þokkalegt en skyggni nánast ekki neitt. Á sunnudeginum fórum við á þremur bílum aftur að Pálsfjalli í algjörri bongóblíðu og frekar þungu færi vegna rigningar um nóttina.