Umhverfisnefndin fór í Setur helgina 8-10. sep. 2014. Markmiðið var létt snyrting. Snilldarferð með flottum hópi. Vegna vinnu var nú ekki tekið mikið af myndum í Setri en myndefnið vantaði ekki á leiðinni. Ég var coari hjá Einari Sól, sem fræddi mig um allar leiðir á svæðinu og sagði sögur. Eftirminnileg ferð, kannski ekki minna fyrir að enginn bíll umhverfisnefndar komst til Reykjavíkur aftur - þó einn með töfum. Svakalegar þessar ferðir umhverfisnefndarinnar.