Ég held að þetta sé hlutur sem möguleiki er að nota
þegar menn eru að affelga eða að brjóta öxla eða
eitthvað sem snýst um dekkið. þar sem að þetta
er mun stærri flötur sem bíllinn mun sitja á í staðinn
fyrir drullutjakkinn sem er lítill fótur og þarf oftast að
binda í aðra bíla svo hann haldist stöðugur.
Jafnvel hægt að troða þessu lengra undir bílinn til
þess að lyfta honum upp. (Teigist við pústið)
Lofttjakkar eru til í fleiri styrkleikum og er um leið þá meiri um sig þegar þeir lyfta upp