Nefndir klúbbsins eru annað hvort fastanefndir eða stjórnskipaðar nefndir. Fastanefndir eru skilgreindar í lögum félagssins og stjórnir þeirra eru kosnar á aðalfundi félagsins. Stjórnskipaðar nefndir eru aftur á móti skipaðar af stjórn félagsins.