Rás 45 er opin rás eða uppkallsrás og öllum er heimil notkun á henni.

 

Rásir sem F4x4 félagar eiga eða hafa aðgang að:

Rás 42, endurvarparás (í eigu FÍ, en 4×4 má nota)

Rás 44, endurvarparás

Rás 46, endurvarparás

Rás 58, endurvarparás

Rás 47, bein samtalsrás

Rás 48, bein samtalsrás

Rás 49, bein samtalsrás

Rás 50, bein samtalsrás

Rás 51, bein samtalsrás Vestfirðir

Rás 52, bein samtalsrás Norðurland

Rás 53, bein samtalsrás Austurland

Rás 54, bein samtalsrás Suðurlandsdeild