Efirfarandi fyrirtæki bjóða ferðafélögum Litlunefndar upp á sérkjör fyrir hverja Litlunefndarferð.

1 Skeljungur / Stöðin
Skeljungur/Stöðin veitir ferðalöngum, sem ferðast með Litlunefnd, ýmist tilboð í tengslum við ferðirnar hverju sinni.
2 Arctic Trucks
Arctic Trucks er í samstarfi við Ferðaklúbbinn 4×4 og bjóða þeir upp á ýmis tilboð auk þess sem þeir hafa verið liðlegir með kennsluefni og lánað búnað þegar upp á vantar.
3 Verkfærasalan
Verkfærasalan veitir þátttakendum í ferðum Litlunefndar, veglega afslætti á jeppatendum vörum fyrir ferðir.
4 Merkiverk
Merkiverk merkti fararstjóravestin og hafa verið liðlegir með ýmis önnur tilvik er varða prentun og merkingar.