Nóvemberferð Litlunefndar – Aflýst

Vegna snjóaleysis á fjallvegum í nágrenningu hefur Litlanefndin tekið ákvörðun um að fresta nóvemberferðinni um óákveðin tíma.

Við munum hafa augun opin á næstunni og ef veðrið breytist og það fer að kólna aftur og snjóa, þá munum við skoða nýja dagsetningu í desember.

Ef ekki þá stefnum við ótrauðir á janúarferð þann 17. janúar næstkomandi.

Litlanefndin