Nýliðaferð janúar 2018

Nýliðaferð Ferðanefndar Ferðaklúbbsins 4×4 verður helgina 13-14 janúar 2018.

Lagt er af stað á laugardagsmorgni og farið í fjallaskála klúbbsins, Setrið. Á sunnudag er svo farið til baka.

Leiðarval verður auglýst þegar nær dregur, fer eftir veðri og færð. Reynt verður að velja “mátulega” krefjandi leið.

Í þessa ferð þurfa þáttakendur að vera á breyttum jeppa á stærri dekkjum en 35″.

Nánari upplýsingar er að finna á spjallsíðunni.