Nýliðaferð Sindra frestað um viku vegna veðurs

Það er komin gul viðvörun um allt landið fyrir Sunnudag. Spáin fyrir sunnudag er mjög slæm, mikil úrkoma og í kringum 20 m/s. Ferðanefndin hefur því ákveðið að fresta ferðinni aftur um eina viku, en næsta helgi er síðasta helgin sem Setrið er laust á næstunni.

Vonumst til að sjá sem flesta um næstu helgi og að veðurkortin verði hvít og ekkert annað en hvít.