Nýliðakynning

14. október 2019 kl 20:00

Fyrir nýtt félagsfólk verður nýliðakynning á Ferðaklúbbnum 4×4 í Síðumúla 31 (gengið inn frá porti fyrir aftan húsið).

Allir velkomnir sem vilja heyra almennt um klúbbinn!

Dagskrá verður nokkurn veginn svona :

  • Kynning á Feðaklúbbnum 4×4
  • Vetrarstarfið 2019 til 2020
  • Næsta nýliðaferð
  • Spjall og hressing