Nýr skáli Ferðaklúbbsins.

Kæru félagar.

Það gleður okkur í stjórn Suðurnesjadeildar að segja frá því að í dag gengum við frá saming við Hrunamannahrepp um afnot og uppbyggingu skála í Leppistungum á Hrunamannaafréttum.

Skálinn tekur 24 í gistingu og stefum við á að byggja hann upp á næstu árum og gera aðstöðuna alla betri og skemmtilegri.

Með bestu kveðjum

Stjórn Suðurnesjadeildar.

Skálinn í Leppistungum

Mynd: Hörður Birkisson

Skildu eftir svar