Nýr vefur Ferðaklúbbsins 4×4 væntanlegur

Undanfarnar vikur hefur nýr vefur klúbbsins verið í vinnslu eins og hefur verið kynnt á félagsfundum klúbbsins og á síðasta Landsfundi.

Nú er komið að því að vefurinn er að fara í ítarlegar prófanir og ef allt fer eftir áætlun þá verður nýr vefur tekinn í notkun 27. nóvember nk.

Kveðja,
Vefnefnd