Nýtt félagsfólk í Ferðaklúbbnum 4×4

Það veður kynning fyrir nýja félagsmenn, mánudaginn 24.september n.k klukkan 20, í Síðumúla 31.

Rúnar varaformaður klúbbsins og Aldís stjórnarmaður taka á móti ykkur og kynna ykkur starfið.

Fulltrúar ferðanefndar og litlunefndar koma og segja frá fyrirhuguðum ferðum í vetur.

 

Dagskráin verður á þessa leið:

 • Kynning á klúbbnum og félaginu;
  • Klúbburinn
  • Fundir
  • Viðburðir
 •  Ferðir í vetur
  • Ferðanefnd
  • Litlanefnd
 • Kaffi og spjall

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Tilvalið til að kynnast því sem um er að vara og fyrir hvað Ferðaklúbburinn 4×4 stendur.

Endilega látið þetta berast til þeirra sem eru nýkomin í klúbbinn!

Stjórnin