Nýtt lykilorð fyrir innskráningu á vefsíðuna.

Til að fá sent nýtt lykilorð til að skrá sig inn á vefsíðuna verður eftirfarandi að vera í lagi.

1. Notendanafnið.

2. Veffangið.

Byrjað er á að smella á “INNSKRÁNING

Þá opnast gluggi og er valið “Senda mér nýtt lykilorð

Þá opnast annar gluggi þar sem beðið er um “Veffangið”  Sláið því inn og Lykilorðið verður sent á það veffang.

Breita lykilorði.

Smella á “INNSKRÁNING.”

Skrá notendanafn og nýfengið lykilorð. Smella á Innskrá.

Þá átt þú að vera innskráður og nafnið þitt er efst til hægri.

Næst smellir þú á nafnið þitt og opnast þá gluggi Þar sem hægt er að breita lykilorði.

 

Ef lykilorðið kemur ekki er veffangið ekki rétt. Einnig er möguleiki að pósturinn lendi í ruslakörfunni. Þó er búið að lagfæra að það geti skeð.

Það sem oftast er að koma í veg fyrir að lykilorðin berast er rangt veffang. Veffang sem ekki er notað ennþá en viðkomandi er komin með nýtt.

Ef ekkert gengur að fá lykilorðið sendið þá vefpóst á vefnefnd@f4x4.is

Takið þar fram eftirfarandi.

1. Fullt nafn.

2. Notendanafn.

3. Félagsnúmer.

4. Kennitölu.

5. Símanúmer.

6. Taka síðan fram hvort viðkomandi vilji að veffanginu verði breitt og í hvaða veffang.

Vefnefnd mun síðan senda upplýsingar til viðkomandi um breitingar.

Kv. Vefnefnd.