Tilkynningar Ofurdagur F4x4 27. Nóvember Posted on 26.11.201326.11.2013 by Samúel Þór Guðjónsson Ofurdagur 27. Nóvember Á morgun verðum við með 12. Kr afslátt á Shell og Orkunni fyrir F4x4, þá sem eru með staðgreiðslukort eða lykla. Kerfið okkar er þannig að afsláttartilboðin og afsláttarþrepið gildir ekki fyrir Viðskiptakort Skeljungs (reikningsviðskipti). Samúel Þór Guðjónsson Ofurdagur F4x4 27. Nóvember Jólaferð með Einstök Börn FRESTAÐ.