Ökum slóðan

Sæl

Nú höfum við lagt að stað með átak varðandi það að leiðbeina í ábyrgri ferðamennsku.   Átakið heitir ökum slóðann og er það framlag okkar í félaginu til að sporna við akstri utan slóða en það hefur verið eitt af okkar baráttumálum gegnum tíðina.  Prentað hefur verið út plakat á íslensku og ensku sem við erum nú að dreifa og viljum að fari sem víðast.  Það er von okkar að félagsfólk aðstoði okkur við dreifinguna enn frekar að fara eftir þeim boðskap sem þar kemur fram.

Ef óskað er nánari upplýsinga þá endilega sendið okkur línu á okumslodan@f4x4.is

ps.

Hér fyrir neðan eru linkar á plakatið í góðri upplausn sem öllum er velkomið að sækja:

PDF ensk útgáfa (7 MB): https://www.f4x4.is/wp-content/uploads/2020/07/Okum-slodan-ensk_fin.pdf

PDF íslensk útgáfa (7 MB): https://www.f4x4.is/wp-content/uploads/2020/07/Okum-slodan_isl-fin.pdf

 

JPG ensk útgáfa (3 MB):  https://www.f4x4.is/wp-content/uploads/2020/07/Drive-the-track-2020.jpg

JPG íslensk útgáfa (3 MB): https://www.f4x4.is/wp-content/uploads/2020/07/Okum-slodann-2020.jpg