Ökum slóðann límmiðar

Sæl

Við létum gera nýja flotta miða til að líma á bíla félagsmanna (sem hugsað er að komi í staða límmiðans um Grenjandi minnhluta miðann).
Þetta er miði til að fylgja eftir baráttu okkar um að stunda ekki utanvega akstur.
Nú fer fjallaferðum að fjölga og þar á meðal verða vonandi fullt af erlendum ferðamönnum og við viljum minna alla á að halda sig á slóðum.

Flott væri ef bílar féalgsmanna væru sýnilegir með þessum nýju flottu miðum.

Miðar fá meðal annars hjá

  • Arctic Trucks, Kletthálsi 3,
  • Stál og stansar, Vagnhöfða 7
  • Garður fasteignasala, Bæjarhraun 12

kveðja

Ökum slóðann hópurinn