Opið hús 24.febrúar

Í ljósi þess að létt hefur verið á sóttvarnarmálum, þá ætlum við að fara af stað aftur með Opið hús á miðvikudagskvöldum í Síðumúlanum.

Opnunartími frá 20,00 til 21,30. Engin föst dagskrá er heldur reiknað með spjalli og sögustund manna.

Heitt verður á könnunni og passað upp á sóttvarnareglur.

Jibbiiii.

Kv

Hússtjórn