Opið hús í páskafríi

Opið hús er komið í páskafrí og því er ekki opið hús í Múlanum þann 20. apríl.

Óskum öllum gleðilegra páska og vonum að þið náið að njóta þeirra sem best.

Kveðja,
Húsnefnd