Óvissuferð Suðurnesjadeildar.

Suðurnesjadeild stendur fyrir óvissuferð á laugardaginn 20 okt. Langt verður af stað kl 09:00 frá Orkuni á Fitjum og áætlað að vera komnir heim um kl 17:00 Skráning er í síma 6180944. Þessi ferð er fyrir breytta og óbreytta bíla. Allir velkomnir.

 

Kv Stjórnin

Skildu eftir svar