Reykavík félagsfundur 2. desember

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúlanum mánudaginn 2. desember 2019, kl 20,00

Dagskrá fundarins:

Innanfélagsmál
Sagt frá ferð Ferðanefndar í Setrið 16. nóv og Litlunefndaferð 30. nóv
Kynning á Nýliðaferð í janúar
Sagt frá jólaglöggi og jólabjór í Síðumúla sem verður 6. desember.
Bláfjallafólkvangur, akstur.

Fulltrúi frá Sindra/Ísboltar  kemur og segir okkur frá mismundandi boltategundum (hvað er 10,9 bolti) og eiginleikum þeirra.

Jeppakynning:
Jón Borgar Lofsson (Boggi í Mótorstillingu) kemur með sinn 44″ Dodge Durango bíl sem er skemmtilega breyttur og er með 5,9L mótor (og var með keflablásara).

Kaffi og meðlæti að hætti Berglindar

Kveðja
Stjórnin

ps. Gengið inn bakatil