Reykjavík Stórferðarbjórkvöld Síðumúla 6. mars

Sæl

Bjórkvöld ( Stórferðarbjórkvöld ) verður haldið í Síðumúla föstudaginn 6 mars 2020 og hefst kl 20,00 og stendur til 24,00

Tilvalið tækifæri til að hópar í Stórferð hittist yfir einum köldum og eigi spjall. Einnig tilvalið fyrir áhyggjufullir eiginmenn jeppakvenna sem eru á leið í Setrið að gera sér glaðan dag og  örugglega geta þeir fudið sér sálufélaga til að dreyfa áhyggjum sínum vegna bílleysisins:)

Heitt á könnunni fyrir þá sem það vilja.

Pelastik verður æft