Reykjavík félagfundur 3 febrúar 2020

Félagfundur verður haldinn mánudaginn 3. febrúar 2020

Dagskrá fundar

Innanfélagsmál

Sagt frá nýliðnum ferður í stuttu máli

Sagt frá komandi viðburðum, ma Bingóferð og Stórferð.

Erindi frá Gísla Þór um hættur á leiðinni inn í Landmannalaugar að vetri til.

Kynning á Jeppa.  Þórður Elefsen kynnir okkur og sýnir afrakstur af metnaðarfullu Patrol verkefni sem hann er að vinna að.

Kaffi og meðlæti.