Reykjavík félagsfundur 1.febr.2021

Sæl

Félagsfundur með fjarfundarbúnaði verður haldinn mánudaginn 1. febrúar 2021 kl 20,00.

Áætlað er að fundurinn verði um 1,5 klst.

Dagskrá

Innanfélagsmál, staða ýmsa mála

Erindi : Páll Halldór ( Rally Palla) “Krapi, festur, vesen og vandræði”. Þar segir hann okkur frá hættusvæðum og ýmsu óvæntum uppákomum á fjöllum að vetri til.

Synd verður myndband frá nokkra daga jeppaferð á Vatnajökul frá árinu 1996.

Fundinum verður streymt (afritið það sem er hér fyrir neðan)

https://teams.microsoft.com/l/meetup-join/19%3ameeting_YjA5ZTU3M2MtNWU5YS00YTU0LWFhOGEtNTAxZDcyYzM5NzUx%40thread.v2/0?context=%7b%22Tid%22%3a%22764a306d-0a68-45ad-9f07-6f1804447cd4%22%2c%22Oid%22%3a%22d39ca73b-825f-4994-8aa9-e1c138df2b46%22%2c%22IsBroadcastMeeting%22%3atrue%7d