Reykjavík félagsfundur 2 mars 2020

Fundur verður haldinn í Síðumúla 31 mánudaginn 2 mars nk. ( inngangur bakhúsi)

Dagskrá fundar

Innanfélgasmál, þar á meðal sagt frá Stórferð og Kvennaferðinni sem er 8 og 9 mars.

Sagt frá verkefninu Ökum slóðann, plaggatið okkar.

Erindi um fjarskiptamál sem Snorri Ingimarsson verður með

Kaffi að hætti Berglindar

Jeppakynning: “Lúlli kemur með Lilla” ( ofur Chevrolet).