Reykjavík Félagsfundur 2. nov.

Reykjavík félagsfundur

nóvember 2 @ 20:0022:00

Þriðji fundur Ferðaklúbbsins 4×4 verður haldinn þann 2. nóvember kl 20:00 á Hótel Natura.

Rætt verður um árshátíðina okkar 7.nóv, ferðafrelsi, stórferðina, bingóferðina, litlunefndar ferðir og stórar fréttir frá Síðumúlanum.
Sölvi Oddson verður síðan með kynningu á nýlega hönnuðum ÚRHLEYPIBÚNAÐ.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta á þennan áhugaverða fund.

Með kveðju
Stjórnin