Reykjavík: Félagsfundur 9. janúar 2023

Félagsfundur verður haldinn í Síðumúla 31, bakhúsi mánudaginn 9. janúar  kl 20,00

Fundarefni:

Innanfélagsmál

  • Ferðanefnd segir frá ferðum í janúar og Bingóferð í febrúar
  • Þorrablótið, Birkir í föstum og félögum segir frá ferð í lok janúar
  • Kvennaferð 2023 kynnt.
  • Stórferð23 (40 ára afmælisferð) upplýsingar um stöðu mála (aðeins um 60 dagar í ferð).

Kaffi og meðlæti

Kynning á 42″ Landcruser 90 í eigu Írisar Friðriksdóttur, sem nýbúið er að breyta.